einsog titillinn gefur til kynna fann ég fyrir þessari tilfinningu í dag
ég var semsagt að taka til í kommóðunni minni sem er heima í árbænum
og þar kenndi ýmissa að grasa
fullt af gömlum krosssaumsverkefnum
sem mér fannst ógó gaman að gera
fullt af gömlum tyggjótattúum
hægt að halda partý og allir fengju eitt
fullt af teikningum eftir mig, misfallegar
fullt af gömlum launaseðlum og reikningsyfirlitum
er hrædd við að henda svona bankastöffi
fullt af einhverju dótarí
sem ég hef af óskiljanlegum ástæðum sankað að mér???
svo var þarna g-shock úrið mitt sem ég keypti fyrir fermingarpeningana
líka heillaskeyti og kort frá því ég fermdist
svo má ekki gleyma...
....allar úrklippur úr öllum blöðum sem ég komst yfir
af SPICE GIRLS
stórar sem smáar þá meina ég það smáar að það sést varla hver er á myndinni
fann líka sönnun þess hve aktíf ég var í íþróttabransanum
HARPA H. PÁLSDÓTTIR
7. FL. KV. FYLKIS
BESTA ÁSTUNDUN
1992
já takk fyrir mín fékk viðurkenningarskjöld fyrir handboltaástundun
það er ekki gefins krakkar mínir
mikil vinna bakvið þennan skjöld
hresst að gruflaðeins í gömlu dögunum
allir að kíkja í kaffi eða kakó og meððí á morgun sautjándann
fá hita í kroppinn (ekki samt OF margir;)
Harpan í nostalgíufílíng
ég var semsagt að taka til í kommóðunni minni sem er heima í árbænum
og þar kenndi ýmissa að grasa
fullt af gömlum krosssaumsverkefnum
sem mér fannst ógó gaman að gera
fullt af gömlum tyggjótattúum
hægt að halda partý og allir fengju eitt
fullt af teikningum eftir mig, misfallegar
fullt af gömlum launaseðlum og reikningsyfirlitum
er hrædd við að henda svona bankastöffi
fullt af einhverju dótarí
sem ég hef af óskiljanlegum ástæðum sankað að mér???
svo var þarna g-shock úrið mitt sem ég keypti fyrir fermingarpeningana
líka heillaskeyti og kort frá því ég fermdist
svo má ekki gleyma...
....allar úrklippur úr öllum blöðum sem ég komst yfir
af SPICE GIRLS
stórar sem smáar þá meina ég það smáar að það sést varla hver er á myndinni
fann líka sönnun þess hve aktíf ég var í íþróttabransanum
HARPA H. PÁLSDÓTTIR
7. FL. KV. FYLKIS
BESTA ÁSTUNDUN
1992
já takk fyrir mín fékk viðurkenningarskjöld fyrir handboltaástundun
það er ekki gefins krakkar mínir
mikil vinna bakvið þennan skjöld
hresst að gruflaðeins í gömlu dögunum
allir að kíkja í kaffi eða kakó og meððí á morgun sautjándann
fá hita í kroppinn (ekki samt OF margir;)
Harpan í nostalgíufílíng
2 comments:
hahaha fín mynd af þér aftaná mogganum, ætla að klippana út og geymana:)
kv, Dússý
hehehe já takk fyrir það
Post a Comment