Saturday, October 27, 2007

Ég er ennþá í vinnubolnum mínum. Mjér líður ekki vel með það, hefði alveg getað farið úr honum þegar ég kom heim en ég gleymdi því og var að muna eftir því núna klukkan 02:29, afþví ég var farin að leiða hugann að því að fara inn og sofa þar sem að ég er að horfa á útvarpsfréttirnar í sjónvarpinu. Þreytt.
Partý á morgun hjér heima, hrekkjavökuþema, gaman, búin að ákveða hvað jég ætlað vera, það verður stuð.
Góða Nótt
HArpa

No comments: