ég er að spá í að hætta að segja
"ég hata"
svona í daglegu lífi
t.d "ég hata þegar fólk er tilætlunarsamt eða þegar það talar í símann í afgreiðslu eða þegar það veit ekki hvað það er að panta"
og segja frekar
"ég elska"
"ég elska þegar fólk er tilætlunarsamt og þegar það talar í símann og þegar það veit ekki hvað það er að panta."
þið ráðið hvort þið heyrið kaldhæðni í þessu eða ekki,
ekkert víst að hún sé til staðar...
minns
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Ég elska þegar fólk fattar ekki kaldhæðni.
Akkurat: always look on the bright side of life! fjúfjúúúúdddd
hei.. mín bara með blogg og ekkert að segja frá því :o
Annars bara fínt sko :)
Ha det bra!
Post a Comment