Friday, February 08, 2008

ég nenni ekki að lesa smásögu í ensku
en ég þarf að skila verkefni úr henni í kvöld....
hvaða kennari setur verkefni fyrir á föstudagskvöldi
ég bara spyr
og þetta er ekki auðveld saga
um folald sem fæðist í styrjöld
MEGA spennó finnst ykkur ekki...

æj verum bjartsýn á þetta er haggi bara...

2 comments:

SallyBean said...

Jæja hvernig gekk annars með smásöguverkefnið?

Merkilegt hvernig skólakerfinu tekst að safna saman engu nema óáhugaverðum og leiðinlegum sögum...Hver á að hafa gaman af þessu? 60tugir kallar?

Allavega ekki ungt fólk á leið útí lífið. Ef að ungt fólk sem væri komið útí lífið en mundi jafnframt hvernig það var að vera í menntaskólafögum myndi semja námsefni þá yrði nú eitthvað fútt í þessu!

harp said...

hahahah jáhá, en það gekk ágætla, klóraði mig framúr þessu