Saturday, April 05, 2008

hér var sko borað og barið í veggi í gær
og við erum rosa ánægð með útkomuna
og sjáiði bara hvað það er orðið fínt

hillur og rosa fínn spegill


snagi fyrir handklæði


og loksins loksins
klósettrúllustandur tada


ógla mikið fínt

5 comments:

Tumi Ferrer said...

Lúks næs end purdí :D

Anonymous said...
This comment has been removed by a blog administrator.
Anonymous said...

Vá voðalega fínt! Hlakka til að pissa þegar ég kem næst í heimsókn ;)

Anonymous said...

gavööööð hvað þetta er lekkert!!
jii hvað ég hlakka nú til koma í heimsókn í sumar og brúka aðstöðuna!
kossar og knús frá ungó

Þrallur said...

Mér er barasta strax mál.