ég var nú víst búin að segjast ætla að fara að blogga eitthvað, hef að vísu ekki svo mikið að segja, allt við sama heygarðshornið hér á bæ.
Er að reyna að gera upp við sjálfa mig hvað ég á að gera við framtíðina mína, langar nebbla doltið til að keppa á innanhúsmótin en svo togar það líka í mig að fara í eitthvað frekara nám.... Dilemma eða ekki
æj ég segi þetta gott í bili kem vonandi með eitthvað áhugaverðara næst
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
hei gott að þú lést vita af þér, núna ert þú líka komin í fasta bloggrúntinn minn. Gvöööð hvað ég sakna þín og kaffitárs... neskaffi instant er það besta sem ég finn hér. þú fylgist með mér og ég með þér ;) Kisskiss
Post a Comment