Monday, June 05, 2006

sunnudagur eða manudagur

helgin var frábær
Reykjavík Trópík var mjög vel heppnuð að mér fannst
og allir ROSA ánægðir og skemmtu sér konunglega
allt gekk vel fyrir sig og allir voru stilltir

svo í dag vöknuðum við skötuhjú svona í fyrralagi miðað við að þetta eru jú við
Hörður þurfti að vinna þannig að við fórum uppí árbæinn í internetið
Hann kláraði það og ég hafði víst lofað honum því að kaupa Hlölla handa honum í dag
þar sem við erum ekki á bíl datt honum einhverra hluta vegna að við myndum hjóla
sem og við gerðum
uppá Höfða og keyptum Hlölla og minn var svona líka sáttur
og ég uppgefin
en það var hressandi og gaman

hjólatúr er málið krakkar

3 comments:

Anonymous said...

Gaman að sjá þig blogga aftur og fá fréttir af ykkur skötuhjúum ;) OOHH mig langaði svo á Trópíkina! En hafði hvorki tíma né fjármagn í það :P En í næstu Íslandsferð þá langar mig að reyna að kíkja í kaffi á Skarpó og sjá höllina ;)

Kær kveðja
Valdís þreytta...

Anonymous said...

Hjólið er málið:).....geri ekkert annað enda er maður kominn með ógeðslegt slím og kol fyrir lungu eftir að hjóla.....geggjað að hjóla hérna enda reddaði maður sér fríu hjóli;).....dagný varð ýkt abbó....

Ólöf said...

hallllló!

ég verð fastakúnni hér fyrst ég kemst ekki í kaffi til þín.. :O)
þið eruð uppáhölduðustustu H-in mín... Harpa og Hörður!

kveðja úr sveitinni,
Ólöf