Friday, November 23, 2007

jæja

loksins er minns mætt í Lágmúlann fyrsti dagur í dag
voða kósý hjá mjér og jég fæ að ráða ÖLLU...
eða svona næstum því
endilega komið og fáið opnunarkaffi hjá mjér, mega gott kaffi og huggulegheit
allt í götumálum ekkert uppvask, ánægjulegt fyrir mig tihihi
svo get ég vonandi nýtt vel tímann fyrir keppnirnar og æft mig
spenna í gangi á tárinu sem sagt

svo er jólahlaðborð á laugardaginn og þá verður fjör
mjér finnnst jólin nálgast skuggalega hratt, bara handan við hornið, er samt orðin pínu jólaspennt. allt orðið eitthvað svo kósý

farin að gera gott kaffi sem þið missið af;)
Harpa

4 comments:

Anonymous said...

Ohhh kósý smósý!

Ég mæti pottþétt á kaffibarinn þinn í jólafríinu :)

Úff ég man eftir síðasta jólahlaðborði, nýbúið að dömpa mér og fannst mér ekki þekkja neinn, voða feiminn svo var maður aðeins svona að byrja að kynnast ykkur og komast að því hvað þið eruð öll frábær ! Úff og glataða jólagjöfin sem ég fékk...hefði frekar viljað bananalíkjörinn sem Sólveig fékk ;) hahaha

Golden memories

Anonymous said...

Þetta er Salvör BTW

Anonymous said...

minns kemur í heimsókn að smakka framandi kaffidrykkina þína og þú segir mér sögur;) já við komum heim 15.des og verðum yfir jól og áramót vííí

klaran XXX

Anonymous said...

Ohhh þarf ég að fara að hanga í Lágmúlanum? Það er ekki einu sinni 101! Er kannski ekki einu sinni hægt að hanga þar? Verðuru ekki eitthvað í Bankastrætinu um jólin? Ég kem nú samt og kíki á nýja vinnustaðinn þegar ég lendi.